Tillaga til þingsályktunar um mótun viðskiptastefnu Íslands (dags. 20. október 2014)

09.02.2015

Félag atvinnurekenda skilaði inn umsögn um tillögu Guðlaugs Þórs Þórðarsonar o.fl. til þingsályktunar um mótun viðskiptastefnu Íslands þar sem félagið tók undir nauðsyn þess að móta viðskiptastefnu sem hefði það að markmiði að jafna samkeppnisstöðu íslenskrar verslunar gagnvart erlendri og lækka vöruverð í landinu.

– Smelltu og skoðaðu umsögn FA

Nýjar fréttir

8. júlí 2024

Innskráning