Tryggingagjaldið lækki

[vc_row][vc_column width=“2/3″][vc_column_text]FA hefur lengi barist fyrir lækkun tryggingagjaldsins. Framkvæmdastjóri félagsins skrifaði í upphafi árs grein í Fréttablaðið þar sem bent var á að tryggingagjaldið væri skattur sem hefði verið lagður á til að fjármagna kostnað ríkisins vegna atvinnulausra, en væri í raun skattur sem yki atvinnuleysi því að hann hindraði að fyrirtæki bættu við sig fólki.

Við framlagningu fjárlagafrumvarps í september harmaði stjórn FA í ályktun að frekari lækkun tryggingagjaldsins hefði ekki gengið eftir. Í desember ályktaði stjórnin enn og hvatti stjórnvöld til að endurskoða afstöðu sína og taka til baka gífurlegar hækkanir á tryggingagjaldinu á undanförnum árum.[/vc_column_text][vc_separator color=“grey“ align=“align_center“][vc_column_text]

Skattur sem eykur atvinnuleysi

Tryggingargjaldið, skattur sem ríkið leggur á launagreiðslur fyrirtækja, hefur verið til umræðu að undanförnu. Ríkisvaldið hefur ekki staðið við samkomulag við atvinnulífið um að lækka tryggingargjaldið á nýjan leik þegar atvinnuleysi dvínaði.[/vc_column_text][vc_separator color=“grey“ align=“align_center“][vc_column_text el_class=“malefni“]

FA fagnar tollalækkun, harmar að tryggingagjald lækki ekki frekar

Félag atvinnurekenda fagnar því að í fjárlagafrumvarpi næsta árs sé kveðið á um afnám tolla af fötum og skóm um áramót. Ennfremur fagnar stjórn FA áformum stjórnvalda um að afnema fleiri tolla á næsta ári.[/vc_column_text][vc_separator color=“grey“ align=“align_center“][vc_column_text el_class=“malefni“]

Tryggingagjaldið lækki á ný

Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra hefur lýst yfir að tryggingagjaldið verði ekki lækkað um áramótin.

Stjórn Félags atvinnurekenda lýsir miklum vonbrigðum með þá afstöðu ríkisstjórnarinnar að lækka ekki tryggingagjald til að skapa forsendur fyrir áframhaldandi stöðugleika á vinnumarkaði. FA hvetur stjórnvöld til að endurskoða þessa afstöðu.[/vc_column_text][vc_separator color=“grey“ align=“align_center“][/vc_column][vc_column width=“1/3″ css=“.vc_custom_1453999599684{background-color: #f9f9f9 !important;}“][vc_video title=“Margrét Guðmundsdóttir forstjóri Icepharma“ link=“https://youtu.be/VD_poYOOqzU“][vc_video title=“Einar Hallsson forstjóri Faircar bílaleigu og Bjarki Hallsson framkvæmdastjóri Faircar “ link=“https://youtu.be/IaLcIwLwaho“][vc_video title=“Liv Bergþórsdóttir forstjóri Nova“ link=“https://youtu.be/F-xEnjasrBM“][vc_video title=“Skúli Mogenson forstjóri WOW Air“ link=“https://youtu.be/eGN476r_JBo“][/vc_column][/vc_row]