Útboðsgjaldið étur upp tollfrelsið

FA gagnrýndi útboð á tollkvótum fyrir búvörur, en með vaxandi eftirspurn hækka þeir stöðugt í verði. Ávinningur neytenda af „tollfrjálsum“ innflutningskvóta minnkar að sama skapi.

 

Telja kvóta vera of dýran og ætla í mál

Deila
Tísta
Deila
Senda