Félagsmaður vikunnar: Vélar og verkfæri

02.05.2023

Björn Valdimar Sveinsson er fjórða kynslóð við stjórnvölinn í fjölskyldufyrirtækinu Vélar og verkfæri, sem er félagsmaður vikunnar. Fyrirtækið á sér yfir 100 ára sögu og rekur bæði heild- og sérverslun með hurða- og gluggabúnað, öryggisbúnað, baðherbergisvörur og verkfæri. Skoðaðu story highlights á Instagramminu okkar (atvinnurekendur) til að kynnast Vélum og verkfærum og fleiri félagsmönnum FA!

Nýjar fréttir

13. júní 2024

Innskráning