FA fagnaði fréttum af því að stjórnvöld væru til í að draga úr viðskiptahindrunum til að greiða fyrir komu verslunarrisans Costco til Íslands en benti á að eitt yrði yfir alla að ganga.
– Kynntu þér umfjöllun á visir.is: Fagna vilja ráðherra til að greiða úr viðskiptahindrunum