Íslensk kínverska viðskiptaráðið stendur fyrir vinnufundi um fríverslunarsamning Íslans og Kína, miðvikudaginn 12. nóvember kl. 08:30 – 10:00 í húsakynnum Félags atvinnurekenda, Kringlunni 7, 9. hæð.
Gestur fundarins verður Jóhannes Aðalsteinsson, tollasérfræðingur hjá Tollstjóra.
Farið verður yfir helsu atriði samningsins og ýmis álitamál sem hafa komið upp í tengslum við framkvæmd samningsins.
Tekið verður við spurningum frá fundarmönnum.
Skráning hér