25. október kl. 17:00 – 19:00
Nú ætla allar dömur sem vinna hjá fyrirtækjum innan
Félags atvinnurekenda að hittast.
Hugmyndin er að eiga góða stund saman, fræðast og kynnast hver annarri.
Guðrún Högnadóttir framkvæmdastjóri og meðeigandi FranklinCovey mun
flytja erindi sem ber heitið „ Af árangri, endurreisn viðskiptalífsins og fyrirhuguðum „heimsendi“ 21.12.12“
Takið endilega daginn frá, talið ykkur saman í fyrirtækinu og fjölmennið.
Látið vita með skráningu með því að senda póst á bjarndis@atvinnurekendur.is
Léttar veitingar verða í boði.