Falda aflið, 12 tillögur FA til aðgerða – umbóta og vaxtar, hefur vakið athygli í þjóðfélaginu. Fréttastofa Rúv fjallaði um átakið í gær þar sem Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri FA, talaði um tillögurnar og möguleg áhrif þeirra á efnahagslífið. Lækkun tryggingagjalds gæti verið vítamínsprauta fyrir vinnumarkaðinn en með aðeins 1% lækkun gæti skapast svigrúm til 1700 nýrra starfa.
Kynntu þér tillögurnar í heild sinni hér.
Umfjöllun Rúv má sjá hér.