Fjölmenni var á aðalfundi Félags atvinnurekenda sem haldinn var í Nauthóli miðvikudaginn 5.febrúar 2014.
Heppnaðist fundurinn einkar vel og þakkar FA gestum og fyrirlesurum fyrir þátttöku í fundinum.
Dagskrá opna fundarins var eftirfarandi:
Ávarp ráðherra: Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar-og viðskiptaráðherra.
Heilbrigðisþjónusta til framtíðar – þáttur einarekstrar: Ásdís Halla Bragadóttir, stjórnarformaður EVU og Sinnum. Sjá glærur hér
Falda aflið sýnir sig:
– Hvað hefur áunnist? Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri FA. Sjá glærur hér
– Horft af þúfunni; samkeppnislöggjöf frá sjónarhóli minni fyrirtækja: Ólafur Adolfsson, Apóteki Vesturlands. Sjá glærur hér
– Einföldun neysluskatta og tolla á landbúnaðarafurðum: Björg Ásta Þórðardóttir, lögfræðingur hjá FA. Sjá glærur hér
Hvað þarf til að ná árangri: Sigurður Ragnar Eyjólfsson, M.Sc í íþróttasálfræði,íþróttafræðingur. Sjá glærur hér
Erindin á fundinum voru sérstaklega áhugaverð og er hægt að hlusta á þau hér: