Ábyrgðalausar verðhækkanir?

01.03.2013

Mikil umræða hefur verið um verðlagsmál og verðhækkanir að undanförnu. Það er stutt í gífuryrðin þegar þessi mál eru rædd.

 

Félag atvinnurekenda ætlar að boða til félagsfundar þar sem málin verða krufin. Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda, mun fara yfir verðlag undanfarinn missera og greina helstu orsakaþætti. Hvernig á félagið að beita sér í málum sem þessum? Félagsmenn munu deila sinni sýn.

 

„Ábyrgðarlausar verðhækkanir“ eða eðlilegar kostnaðarhækkanir?

  • Hvernig má skýra verðhækkanir síðustu mánaða?
  • Geta fyrirtækin tekið á sig kostnaðarhækkanir?

 

Fundurinn verður haldinn fimmtudaginn 7. mars kl. 8.30 í húsakynnum félagsins (hús verslunarinnar, 9. hæð). Skráning hér.

 

Sjá gröf yfir verðlagþróun hér.

Nýjar fréttir

1. maí 2024

Innskráning