Akademias

28.01.2023

Eyþór Ívar Jónsson og Guðmundur Arnar Guðmundsson stofnuðu fyrir fjórum árum fræðslufyrirtækið Akademias, sem er félagsmaður vikunnar. Hjá Akademias er boðið upp á fjölbreytt nám fyrir stjórnendur og starfsmenn fyrirtækja, fyrirtæki eru aðstoðuð við að greina fræðsluþarfir og fram fer umfangsmikil hönnun og framleiðsla á rafrænu fræðsluefni. Skoðaðu story highlights til að kynnast Akademias og fleiri félagsmönnum FA!

Nýjar fréttir

Innskráning