Glíman við hæstu áfengisskatta í Evrópu

FA var í fararbroddi baráttu gegn áformum stjórnvalda um mikla hækkun áfengisskatta.
Almennur áfengisskattur hækkaði um 7,7% í byrjun árs 2023 og í fríhafnarverslunum
hækkuðu áfengisskattar um 169%.

FA benti meðal annars á að þeir sem töpuðu á þessum skattahækkunum, auk neytenda,
væru íslensk ferðaþjónusta og innlend áfengisframleiðsla. Þá væri í raun verið að verðleggja
fríhafnarverslunina á Keflavíkurflugvelli út af markaðnum; ferðamenn myndu kaupa áfengi í
flughöfnum í nágrannalöndum og taka það með sér til Íslands í handfarangri.

Fréttir um málefnið

Innskráning