Breyting þingnefndar á frumvarpi til laga um ýmsar forsendur frumvarps til fjárlaga fyrir árið 2015 (15. desember 2014)

09.02.2015

FA gerði athugasemdir við þá breytingartillögu efnahags- og viðskiptanefndar við frumvarp til laga um ýmsar forsendur fjárlagafrumvarpsins fyrir árið 2015 að færa hámarkslækkun á vörugjaldi af bílaleigubílum yrði úr 1.000.000 kr. í 500.000 kr. Taldi FA að skoða þyrfti vörugjaldakerfið með heildstæðum hætti og þá einnig með tilliti til svokallaðs leyfisgjalds, sem bílaleigur þurfa að greiða til að fá lækkun á vörugjaldi af bílaleigubílum.

– Smelltu og lestu umsögn FA

Nýjar fréttir

Innskráning