Félagsfundur um samfélagsábyrgð

14.11.2014

Félag atvinnurekenda boðar til félagsfundar í húsnæði félagsins í Húsi verzlunarinnar kl. 8.30 – 10.00 fimmtudagsmorguninn 20. nóvember. Efni fundarins er samfélagsábyrgð og þýðing hennar í rekstri fyrirtækja, stórra og smárra. Æ fleiri fyrirtæki gefa samfélagsábyrgð sérstakan gaum og skila árlegri samfélagsskýrslu. Skiptir það raunverulega máli fyrir reksturinn?

 

Frummælendur:

 

Ketill Berg Magnússon, framkvæmdastjóri Festu:
Rekstur í sátt við samfélagið: Samfélagsábyrgð fyrirtækja

 

Svanhildur Sigurðardóttir, samskipta- og samfélagsstjóri Ölgerðarinnar:
Samfélagsábyrgð og hagkvæmni

 

Fundarstjóri er Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri FA

 

Morgunverður er í boði á fundinum.

 

Auglýsing fundarins – upplýsingar um frummælendur

 

Skráning á fundinn

Nýjar fréttir

Innskráning