Samstarfsfélög

Í samstarfi við Félag atvinnurekenda starfa tvö félög á grundvelli atvinnugreina. Þau eru í forsvari fyrir sameiginleg hagsmunamál fyrirtækja á sínu sviði, eru bakhjarl á opinberum vettvangi og veita stuðning í formi fræðslu um vinnumarkaðsmál og rekstur fyrirtækja.

 

Félögin eru:

Samtök fiskframleiðanda og útflytjenda

Samband íslenskra auglýsingastofa