Fræðsludagskrá vetrarins komin

Nú er haustið gengið í garð og þá ber að huga að dagskrá vetrarins. Félag atvinnurekenda býður félagsmönnum sínum aðgang að frábærum og lærdómsríkum námskeiðum í allan vetur. Við höfum sett upp dagskrá vetrarins og má skoða hana hér. Skráning á námskeiðið fer fram hér á heimasíðunni eða á bjarndis@atvinnurekendur.is 

Deila
Tísta
Deila
Senda