Áfengi

Markmiðið með áfengishópnum sem og öðrum sérgreinahópum Félags atvinnurekenda er að þar myndist vettvangur skoðanaskipta um málefni áfengisinnflytjenda.  Hópnum er jafnframt ætlað að hafa frumkvæði í að bregðast við málum sem snerta greinina.

Stjórn:

Jón Erling Ragnarsson, Mekka Wines & Spirits

Árni Stefánsson, Vífilfell