Kjarasamningur Félags atvinnurekenda og VR/LÍV samþykktur

22.06.2015

Niðurstaða í kosningu meðal félagsmanna VR um kjarasamning félagsins við Félag atvinnurekenda liggur nú fyrir enIMG_4002 copy samningurinn var samþykktur með 72,4% atkvæða samkvæmt tilkynningu frá VR. Á kjörskrá voru 188 manns og var kosningaþátttaka 26,6%. Þá var samningurinn jafnframt samþykktur í atkvæðagreiðslu á meðal félagsmanna verslunar- og skrifstofufólks á Akureyri (FVSA) með 90% atkvæða. Á kjörskrá voru 28 og var kosningaþátttaka 35,71%.

Í samræmi við lög FA var kjarasamningurinn undirritaður af samninganefnd FA með fyrirvara um samþykki stjórnar félagsins. Samningurinn var í kjölfarið borinn upp á stjórnarfundi og samþykktur einróma.

Samninginn er að finna hér

 

 

Nýjar fréttir

Innskráning