Kynning á skýrslu um matartolla – myndir

22.10.2015

Skýrsla Félags atvinnurekenda, Matartollar: Verndarstefna eða samkeppni og valfrelsi neytenda? var kynnt á fundi í hádeginu í gær, miðvikudag. Viðstaddir voru stjórnarmenn í FA, forsvarsmenn ýmissa matvælainnflutningsfyrirtækja, þingmenn og fjölmiðlar.

Boðið var upp á léttar veitingar úr innfluttum hráefnum. Þá var stillt upp sýnishornum af margs konar nauðsynjavöru sem ber háa tolla en er jafnvel ekki í samkeppni við neina innlenda framleiðslu. Meðfylgjandi eru myndir frá kynningunni.

Nýjar fréttir

8. júlí 2024

Innskráning