Opinber innkaup

Header

Aukin skilvirkni í innkaupum hins opinbera

fa_adgerd6

Tillaga: Breyta gildissviði laga um opinber innkaup m.t.t. sveitarfélaga og lækka viðmiðunarfjárhæð innkaupa þeirra. Auka skilvirkni og hagræða í opinberum innkaupum.

  • Á hverju ári kaupir ríkið og sveitarfélög vörur og þjónustu fyrir tugi milljarða. Í krafti þessara viðskipta má hafa mikil áhrif.
  • Víða er pottur brotinn í viðskiptum hins opinbera. Kærumál vegna þeirra eru mörg og dómsmál sömuleiðis.
  • Smærri fyrirtæki standa oftar en ekki höllum fæti í viðskiptum við opin­bera aðila. Oft er brotið á rétti smærri fyrirtækja en réttarúrræði þeirra eru mjög takmörkuð.

 

 

  • Auka þarf aðgengi smærri aðila að rammasamningum.
  • Þróa þarf rafræn útboð og innkaup sem getur skapað aukinn sveigjan-leika í innkaupum hins opinbera. Það er til hagsbóta fyrir bæði kaupanda og seljanda.
  • Gæta þarf meðalhófs í þeim kröfum sem gerðar eru til bjóðenda og stefna að því að umfangi viðskiptanna sé stillt þannig upp að sem flestir geti tekið þátt. Mörg smærri verkefni leiða af sér meiri samkeppni með tilheyrandi ábata.
  • Breyta verður lögum á þann veg að tryggja að lög um opinber innkaup gildi jafnt um sveitarfélög og ríkið. Þar með geta þeir sem eiga viðskipti við sveitar-félög borið ágreiningsmál sín undir kærunefnd útboðsmála. 

 

 

12 tillögur Félags atvinnurekenda eru eftirfarandi:

Eignarhald bankaSlide1

Fjármögnunarleiðir fyrirtækjaSlide2

Leiðir gegn kennitöluflakkiSlide3

Lækkun tryggingagjaldsSlide4

Afnám verndartolla í landbúnaðicw150238_FA_Falda_aflið_960x720_skilti_vefur_client 1 1

Opinber innkaupSlide6

SamkeppnismálSlide7

Eðileg verðmyndun í sjávarútvegicw150238_FA_Falda_aflið_960x720_skilti_vefur_client 1 2

Endurskoðun ársreikningaSlide9

Eftirlitsgjöld stofnanaSlide10

Einföldun álagningar virðisaukaskattscw150238_FA_Falda_aflið_960x720_skilti_vefur_client 1 3

Birting ársreikningaSlide12