Reglugerð um miðlun upplýsinga um matvæli neytenda (dags. 21. mars 2014)

09.02.2015

FA gerir athugasemdir við reglugerðardrög sem fólu í sér innleiðingu á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 1169/200 um miðlun upplýsinga um matvæli til neytenda. FA taldi að með umræddum reglugerðardrögum stæði til að gera strangari kröfur hérlendis til merkinga á koffíndrykkjum og umbúðum áfengisdrykkja, með svokallaðri keimlíkindareglu, en Evrópureglugerðin kvæði á um.

 – Smelltu og lestu umsögn FA

Nýjar fréttir

13. júní 2024

Innskráning