Virðisaukaskattur, vörugjöld og tollar – Breytingar og áhrif þeirra

17.09.2014

Í morgun var fyrsti félagsfundur vetrarins haldinn í húsakynnum félagsins Kringlunni 7.

 

Dagskrá fundarins var:

 

Fjárlagafrumvarpið, breytingar á óbeinum sköttum og áhrif þeirra
Hrafn Steinarsson, greiningardeild Arion banka sjá glærur hér

 

 

Vörugjöld burt – en hvað með tolla? Veit Hr. Loki Verndalt af þessu?
Björg Ásta Þórðardóttir, lögfræðingur hjá FA sjá glærur hér

Nýjar fréttir

21. desember 2024
21. desember 2024

Innskráning