Gagnleg og vinsæl örnámskeið

Örnámskeið FA, sem haldin eru á netinu og taka aðeins 30 mínútur, nutu áfram vinsælda meðal stjórnenda í aðildarfyrirtækjum. Á námskeiðum ársins var m.a. fjallað um krísustjórnun, veikindarétt starfsmanna og neytendarétt og ábyrgðarmál.

Fréttir um málefnið

Innskráning