Gegn ríkisrekinni samkeppni og pilsfaldakapítalisma

FA beitti sér talsvert í samkeppnismálum, hvatti meðal annars til þess að tekið yrði á
samkeppnisháttum opinberu hlutafélaganna Isavia og Íslandspósts, sem veita einkaaðilum
ósanngjarna samkeppni á mörgum sviðum.

Þá lagðist félagið mjög eindregið gegn frumvarpsdrögum matvælaráðherra sem eiga að veita
kjötafurðastöðvum undanþágu frá samkeppnislögum á þeim grundvelli að illa gangi í rekstri
þeirra. FA benti á að sá rökstuðningur ryddi brautina fyrir heldur aumkunarverðan
pilsfaldakapítalisma.

Fréttir um málefnið

Innskráning