Fullt úr úr dyrum á málstofunni

14.02.2014

Í gær var haldin málstofa sem Íslensk – kínverska viðskiptaráðið – FKA og Félag atvinnurekenda stóð að. Fullt var út úr dyrum og sýnir þátttakan,að áhugi okkar Íslendinga er mikill á fríverslunarsamningnum.

 

Framsögumenn voru: Ragnar G. Kristjánsson, deildarstjóri í Utanríkisráðuneytinu, sem fjallaði um „Tollar og fríðindameðferð“ .

 

Svanhvít Reith, fagstjóri hjá Tollstjóra, sem fjallaði um „Upprunareglur og tækifæri á öðrum mörkuðum“.

 

Björn Einarsson, framkvæmdastjóri TVG-Zimsen, sem fjallaði um „Vöruflutningar frá Kína“.

 

Örn Svavarsson, eigandi Minja gjafavöruverslun, sem fjallaði um „Vörurnar heim“.

 

Bergdís Ellertsdóttir, skrifstofustj. viðskiptasamninga í Utanríkisráðuneytinu fjallaði um „Vaxandi mikilvægi þjónustu í heimsviðskiptum“

 

Hans Bragi Bernharðsson, sem fjallaði um „Stofnun fyrirtækis í Kína“.

Nýjar fréttir

22. apríl 2024

Innskráning