Margrét lýkur formennsku fyrir FA – stígur stolt til hliðar

Aðalfundur Félags atvinnurekenda var haldinn í gær , þann 12. Febrúar, á veitingahúsinu Nauthól. Fyrir aðalfund félagsins var opinn fundur undir yfirskriftinni „Ísland tækifæranna“. Margir fundargestir mættu og hlýddu á mjög áhugaverð erindi. Boðið var upp á veitingar áður en aðalfundur hófst.

Lesa meira»