
Ársskýrslan aðgengileg á heimasíðu
Á aðalfundi Félags atvinnurekenda var glæsilegri riti Félags atvinnurekenda dreift til félagsmanna og annarra gesta. Í ritinu má lesa um starfsemi félagsins á liðnu ári.
Á aðalfundi Félags atvinnurekenda var glæsilegri riti Félags atvinnurekenda dreift til félagsmanna og annarra gesta. Í ritinu má lesa um starfsemi félagsins á liðnu ári.
Aðalfundur Félags atvinnurekenda var haldinn í gær , þann 12. Febrúar, á veitingahúsinu Nauthól. Fyrir aðalfund félagsins var opinn fundur undir yfirskriftinni „Ísland tækifæranna“. Margir fundargestir mættu og hlýddu á mjög áhugaverð erindi. Boðið var upp á veitingar áður en aðalfundur hófst.
Félag atvinnurekenda boðar til opins fundar samhliða aðalfundi ársins 2013 þann 12. febrúar n.k. Fundurinn verður haldinn þriðjudagnin 12.febrúar kl. 14-16 á veitingahúsinu Nauthól, Nauthólsvegi 106.