Verkefnishópur: Hægt er að auka hagvöxt töluvert næstu árin

Benedikt Árnason, aðalhagfræðingur Samkeppniseftirlitsins, var gestur félagsfundar sem fram fór í morgun. Hann kynnti vinnu verkefnishóps sem skipaður var til Samráðsvettvangs um aukna hagsæld. Tillögur þeirra hafa vakið mikla og verðskuldaða athygli. Verkefnishópurinn hefur sett fram tillögur til að ná fram auknum hagvexti og settu metnaðarfull en möguleg markmið til ársins 2030.

Lesa meira»

Áttu rétt á endurgreiðslu frá tollinum?

Félag atvinnurekenda hefur unnið mikið með fyrirtækjum í tengslum við tollflokkun sem og samskipti við tollyfirvöld. Eitt af þeim verkefnum hefur verið að aðstoða fyrirtæki við að endurheimta of greidd aðflutningsgjöld. Er þetta gríðarlega mikilvægt úrræði fyrir fyrirtæki og einstaklinga enda ljóst að miklir hagsmunir geta verið í húfi þar sem sumar vörur bera mjög há aðflutningsgjöld.

Lesa meira»