
FA vill breiða endurskoðun á löggjöf um áfengi
FA vill breiða endurskoðun á lögum um sölu og markaðs-
setningu áfengis, en ekki aðeins breyta kerfinu að hluta.
FA vill breiða endurskoðun á lögum um sölu og markaðs-
setningu áfengis, en ekki aðeins breyta kerfinu að hluta.
FA hvetur ríkisstjórnina til að standa við áform um að endurskoða og einfalda regluverk atvinnulífsins.
Framkvæmdastjóri FA skrifar grein í Morgunblaðið og lýsir eftir efndum á stefnu stjórnvalda varðandi EES.
Félag atvinnurekenda hefur skilað umsögn um frumvarp um greiðsludrátt í verslunarviðskiptum.
FA óskar upplýsinga um löngu áformað útboð á farmiðakaupum ríkisins.
Framkvæmdastjóri FA spurði hvort matarinnflytjendur væru ómerkilegri fyrirtæki en matarframleiðendur.
Aðildarfyrirtæki FA gætu átt skaðabótakröfu á hendur skipafélögunum, sannist ásakanir SE.
Félag atvinnurekenda fagnar breyttum vinnubrögðum í atvinnuvegaráðuneytinu.
Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra og ráðherra samkeppnismála, vill engar hömlur á innflutning búvara sem ekki eru framleiddar á Íslandi. Þetta er meðal þess sem fram kom á fundi Félags atvinnurekenda á Nauthóli í morgun, þar sem ráðherrann var á meðal frummælenda.
Félag atvinnurekenda efnir til opins félagsfundar kl. 8.30 þriðjudaginn 14. október á Nauthóli bistro í Nauthólsvík. Tilefnið er meðal annars staðan í samkeppnismálum eftir ákvörðun Samkeppniseftirlitsins um að sekta Mjólkursamsöluna fyrir samkeppnisbrot og álit Eftirlitsstofnunar EFTA um að hömlur á innflutningi heilbrigðisvottaðs, fersks kjöts brjóti í bága við EES-samninginn.