
Ráðuneyti átti að endurskoða rafrettugjöld fyrir 1. mars
Ekkert bólar á endurskoðun heilbrigðisráðuneytisins á gjöldum sem innheimt eru vegna tilkynninga um markaðssetningu á rafrettum. Umboðsmaður Alþingis lagði fyrir ráðuneytið að ljúka endurskoðun fyrir 1. mars.