Skýrsla Ríkisendurskoðunar hrekur ásakanir um tollasvindl

Niðurstöður nýrrar stjórnsýsluúttektar Ríkisendurskoðunar á tollframkvæmd vegna landbúnaðarafurða sýna með óyggjandi hætti að ásakanir Bændasamtaka Íslands og Mjólkursamsölunnar á hendur innflutningsfyrirtækjum, um stórfellt tollasvindl áttu ekki við nein rök að styðjast.

Lesa meira»

Rangfærslur um rósir

Stærsti blómabóndi landsins segir að innlend blómaframleiðsla anni eftirspurn alltaf nema í febrúar. Tölur Hagstofunnar sýna að það er rangt. Framkvæmdastjóri FA skrifar í Fréttablaðið.

Lesa meira»

Hvað kostar þögn innviðaráðuneytisins?

Innviðaráðuneytið vill ekki svara mikilvægum spurningum um túlkun ráðuneytisins á póstlögunum. Þögnin kann að kosta skattgreiðendur á annað hundrað milljónir. Framkvæmdastjóri FA skrifar í Viðskiptamoggann.

Lesa meira»

Dómsmálaráðherra: Hugsanlega leitað til EFTA-dómstólsins vegna áfengiseinkasölu

Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra sagði á streymisfundi FA um þróunina á áfengismarkaðnum að hann hefði skipað hóp sérfræðinga sem myndi skila honum lögfræðiáliti um álitamál varðandi einkarétt ríkisins á smásölu áfengis. Í framhaldinu yrði mögulega kallað eftir ráðgefandi áliti EFTA-dómstólsins og svo gæti farið að Alþingi kæmist hjá ekki hjá því að taka á málinu.

Lesa meira»