- Forsíða
- Útgefið efni
Útgefið efni
Hér má nálgast skýrslur og bæklinga sem FA hefur gefið út eða átt aðild að undanfarin ár.
Febrúar 2024
Frummat á tjóni vegna samráðsbrota Samskipa og Eimskips
Úttekt Analytica fyrir Félag atvinnurenda, VR og Neytendasamtökin
Höfundur: Yngvi Harðarson
Febrúar 2024
Er ríkið í stuði?
Skýrsla Intellecon ehf. fyrir Félag atvinnurekenda. Höfundar: Gunnar Haraldsson og Haraldur Jón Hannesson
Febrúar 2023
Er ekki bara best að vinna hjá ríkinu?
Skýrsla Intellecon ehf. fyrir Félag atvinnurekenda.
Höfundar: Gunnar Haraldsson, Haraldur Jón Hannesson & Magnús Árni Skúlason
Júní 2019
Hvað greiðir launagreiðandinn í raun? Þróun síðustu ára
Skýrsla Intellecon ehf. fyrir Félag atvinnurekenda. Höfundar: Gunnar Haraldsson og Kári S Friðriksson
Júlí 2017
Innflutningur búvöru og heilbrigði manna og dýra: Felst áhætta í innflutningi ferskra landbúnaðarafurða?
Skýrsla Food Control Consultants Ltd. fyrir Félag atvinnurekenda. Höfundar: Ólafur Oddgeirsson og Ólafur Valsson.
Apríl 2017
Eftirlitsgjöld á atvinnulífið: Eru eftirlitsgjöld ríkisins lögmæt, sanngjörn og hagkvæm?
Skýrsla Félags atvinnurekenda
Ágúst 2016
Skýrsla um aðferðir við úthlutun tollkvóta samkvæmt alþjóðlegum samningum, gallar og mögulegar úrbætur
Skýrsla Þórólfs Matthíassonar og Arnar Ágústssonar, unnin að beiðni Félags atvinnurekenda
Október 2015
Matartollar: Verndarstefna eða samkeppni og valfrelsi neytenda?
Skýrsla Félags atvinnurekenda
Mars 2015
Úr höftum með evru? Sviðsmyndagreining á losun fjármagnshafta
Skýrsla KPMG unnin að beiðni Félags atvinnurekenda, Samtaka atvinnulífsins, Alþýðusambands Íslands og Viðskiptaráðs Íslands
Júní 2014
Tollar og vörugjöld eru flókin, illskiljanleg og óþörf
Bæklingur FA um grisjun frumskógar íslenskrar verndarhyggju
Apríl 2014
Aðildarviðræður Íslands við ESB
Skýrsla unnin fyrir Félag atvinnurekenda, Samtök atvinnulífsins, Alþýðusamband Íslands og Viðskiptaráð Íslands
September 2013
Breytum um stefnu – nýtum betur bjargráðin: Tólf tillögur til aðgerða – umbóta og vaxtar
Tillögur FA undir merkjum Falda aflsins