
Fundur heilbrigðishóps FA með stjórnendum LSH
Í morgun var haldinn fundur heilbrigðishóps FA með stjórnendum LSH. Gestir fundarins voru: Benedikt Olgeirsson, aðstoðarforstjóri, María Heimisdóttir, framkvæmdastjóri fjármálasviðs, Jakob Valgeir Finnbogason, deildarstjóri innkaupadeildar.