
Kynning á nýjum kjarasamningum
Kjarasamningar við viðsemjendur Félags atvinnurekenda, sem undirritaðir hafa verið á síðustu dögum, voru kynnir félagsmönnum á almennum félagsfundi í dag.
Kjarasamningar við viðsemjendur Félags atvinnurekenda, sem undirritaðir hafa verið á síðustu dögum, voru kynnir félagsmönnum á almennum félagsfundi í dag.
Lestu meira Dýrari tollkvóti bitnar á neytendum Yfir 300 milljónir úr vasa neytenda til ríkisins Skýrsla sýnir tap neytenda af tollvernd Útboðsgjald fyrir tollkvóta ólögmætur
Félagsmenn Félags atvinnurekenda eru upp til hópa ánægðir með starf félagsins, telja ímynd þess fara batnandi og félagið sýnilegra út á við en áður, samkvæmt niðurstöðum árlegrar könnunar á meðal aðildarfyrirtækjanna.
Aðalfundur FA fer fram 4. febrúar. Skráðu þig og sjáðu hverjir bjóða sig fram til stjórnar félagsins.
Opinn fundur um skapandi greinar verður haldinn á undan aðalfundi Félags atvinnurekenda 4. febrúar næstkomandi. Skráðu þig á fundinn hér!
FA efnir til almenns félagsfundar til að kynna nýgerða kjarasamninga við viðsemjendur félagsins.
Félag atvinnurekenda og Samband íslenskra auglýsingastofa (SÍA) hafa undirritað nýjan kjarasamning við Grafíu, stéttarfélag í prent- og miðlunargreinum.
Félag atvinnurekenda og Rafiðnaðarsambandið undirrita nýjan kjarasamning með vísan til SALEK-samkomulagsins.
Félag atvinnurekenda undirritar nýjan kjarasamning við VR/LÍV á grundvelli SALEK-samkomulagsins.
Icewear Magasín í Austurstræti hlýtur í ár Njarðarskjöldinn, hvatningarverðlaun til ferðamannaverslana í Reykjavík. FA er á meðal aðstandenda verðlaunanna.