
Tíu hagsmunamál fyrirtækjanna sem eiga erindi í stjórnarsáttmálann
Stjórn FA ályktar um tíu hagsmunamál minni og meðalstórra fyrirtækja sem ætti að halda til haga í stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar.
Stjórn FA ályktar um tíu hagsmunamál minni og meðalstórra fyrirtækja sem ætti að halda til haga í stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar.
Yfirdýralæknir segir í viðtali í Morgunblaðinu að innflutningur á löglegum kjötafurðum sé ekki hættulegur hvað varði mögulegt smit dýrasjúkdóma. Hættan felist í matvælum sem komi með ferðamönnum og notuðum reiðtygjum.
FA gagnrýnir að landbúnaðarráðherra vilji halda félaginu utan við samráðsvettvang um endurskoðun búvörusamninga.
Framkvæmdastjóri FA skrifar í Viðskiptablaðið um súrrealískan málflutning ríkisins fyrir dómstólum.
Sá frestur sem landbúnaðarráðherra hafði lögum samkvæmt til að skipa samráðsvettvang um endurskoðun búvörusamninga er runninn út. Ekkert bólar á efndum loforða um „þjóðarsátt“ og „þjóðarsamtal“ um landbúnaðinn.
Frambjóðendur á fundi FA um samkeppni og regluverk atvinnulífsins voru sammála um að ekki ætti að lauma íþyngjandi kröfum á atvinnulífið inn í frumvörp til innleiðingar á Evrópureglum.
FA fagnar nýju lagaákvæði um sjálfstæða heimild félaga og samtaka fyrirtækja til að kæra framkvæmd opinberra innkaupa. Heimildin mun styrkja félagið í baráttu fyrir hag félagsmanna og efla aðhald með opinberum innkaupum.
Félag atvinnurekenda heldur síðasta fund sinn með frambjóðendum fyrir komandi þingkosningar næstkomandi miðvikudag, 19. október. Að þessu sinni er fundarefnið samkeppnismál og regluverk atvinnulífsins.
Iðnaðar- og viðskiptaráðherra staðfestir í grein í Morgunblaðinu að nýleg lagabreyting þýði að örfélög muni ekki þurfa endurskoðanda eða skoðunarmann til að skila fullgildum ársreikningi.
Rætt var um samkeppnismál í sjávarútvegi á fundi FA og SFÚ með frambjóðendum fyrir þingkosningarnar.