
Vill endurreisa aðstöðugjald og Bæjarútgerð
Sanna Magdalena Mörtudóttir oddviti Sósíalistaflokksins vill auðvelda stofnun samvinnu- og smáfyrirtækja en vill taka upp á ný aðstöðugjaldið, veltuskatt sem var aflagður árið 1993.
Sanna Magdalena Mörtudóttir oddviti Sósíalistaflokksins vill auðvelda stofnun samvinnu- og smáfyrirtækja en vill taka upp á ný aðstöðugjaldið, veltuskatt sem var aflagður árið 1993.
Líf Magneudóttir oddviti VG segir að með Borgarlínu og fjölbreyttari samgönguleiðum sé létt á umferðinni fyrir þá sem sannarlega þurfi að nota bíl, til að mynda atvinnubílstjóra í vörudreifingu. Líf er gestur í Kaffikróknum hjá FA.
Hildur Björnsdóttir oddviti Sjálfstæðisflokksins er gestur í Kaffikróki FA. Hún vill lækka fasteignaskatta, fjölga atvinnulóðum og stytta afgreiðslutíma erinda hjá Reykjavíkurborg.
Kaffikrókurinn, hlaðvarpsþáttur FA, fer aftur í loftið fyrir borgarstjórnarkosningarnar 14. maí. Framkvæmdastjóri FA mun ræða við oddvita helstu framboða um stefnu þeirra og hagsmunamál fyrirtækjanna í borginni.
Það er ótrúlega margt rangt við tillögu heilbrigðisráðherra um að banna nikótínvörur með „nammi- og ávaxtabragði.“ Framkvæmdastjóri FA skrifar í Viðskiptablaðið.
Miklar breytingar hafa orðið á vinnubrögðum og starfsháttum í heimsfaraldri kórónuveirunnar og „tvinnustaðurinn“, þar sem blandað er saman hefðbundinni viðveru starfsfólks og fjarvinnu, er kominn til að vera. FA efndi til fyrirlestrar um vinnustaðinn eftir Covid.
Fjallað verður um samninga við birgja á næsta örnámskeiði FA um hagnýta lögfræði í fyrirtækjarekstri.
Matvælastofnun hefur gefið út leiðbeiningar um undanþágu frá reglum um merkingar á innihaldsefnum matvæla. Ástæðan er breytingar með litlum fyrirvara á uppskriftum vegna stríðsins í Úkraínu, sérstaklega sökum skorts á sólblómaolíu.
Ingrid Kuhlman og Eyþór Eðvarðsson halda fyrirlestur um vinnustaðinn eftir Covid 19. apríl.
FA leggst gegn tillögu heilbrigðisráðherra um að banna tiltekin bragðefni í rafrettum og nikótínvörum, enda myndi hún skerða atvinnufrelsi. Börn og unglingar séu vernduð með öðrum ákvæðum laga.