Vínberjabragð bannað?

Það er ótrúlega margt rangt við tillögu heilbrigðisráðherra um að banna nikótínvörur með „nammi- og ávaxtabragði.“ Framkvæmdastjóri FA skrifar í Viðskiptablaðið.

Lesa meira»

„Tvinnustaðurinn“ er kominn til að vera

Miklar breytingar hafa orðið á vinnubrögðum og starfsháttum í heimsfaraldri kórónuveirunnar og „tvinnustaðurinn“, þar sem blandað er saman hefðbundinni viðveru starfsfólks og fjarvinnu, er kominn til að vera. FA efndi til fyrirlestrar um vinnustaðinn eftir Covid.

Lesa meira»

FA leggst gegn bragðefnabanni

FA leggst gegn tillögu heilbrigðisráðherra um að banna tiltekin bragðefni í rafrettum og nikótínvörum, enda myndi hún skerða atvinnufrelsi. Börn og unglingar séu vernduð með öðrum ákvæðum laga.

Lesa meira»