Hagsmunamál fyrirtækja í Reykjavík rædd í Kaffikróknum

Fyrir borgarstjórnarkosningarnar í Reykjavík efndi FA til umræðna við oddvita helstu
framboðanna um hagsmunamál fyrirtækjanna í borginni. Hlaðvarpsþátturinn Kaffikrókurinn
var aðgengilegur bæði á YouTube og Spotify, en þar ræddi Ólafur Stephensen
framkvæmdastjóri FA við oddvitana um málefni á borð við fasteignaskatta, þungt og
óskilvirkt borgarkerfi og skort á atvinnulóðum. Þættirnir vöktu talsverða athygli og umræður
um mál sem brenna á atvinnurekstri í borginni.

Fréttir um málefnið

Innskráning