Örnámskeið um hagnýta lögfræði í fyrirtækjarekstri

Í framhaldi af óskum félagsmanna efndi FA til nýbreytni, sem eru 30 mínútna netnámskeið
um hagnýta lögfræði í fyrirtækjarekstri. Þessi þjónusta var vel sótt og fékk afar jákvæð
viðbrögð.

Samtals voru haldin tíu námskeið á árinu, í tveimur lotum. Um þau sáu lögfræðingar FA og
starfsmenn MAGNA lögmanna, sem FA á í samstarfi við.

Fréttir um málefnið

Innskráning