Hagsmunamál fyrirtækja í Reykjavík rædd í Kaffikróknum

Fyrir borgarstjórnarkosningarnar í Reykjavík efndi FA til umræðna við oddvita helstuframboðanna um hagsmunamál fyrirtækjanna í borginni. Hlaðvarpsþátturinn Kaffikrókurinnvar aðgengilegur bæði á YouTube og Spotify, en þar ræddi Ólafur Stephensenframkvæmdastjóri FA við oddvitana um málefni á borð við fasteignaskatta, þungt ogóskilvirkt borgarkerfi og skort á atvinnulóðum. Þættirnir vöktu talsverða athygli og umræðurum mál sem brenna á […]

Starf viðskiptaráðanna

Starf viðskiptaráða félagsins var fjölbreytt, þótt faraldurinn hafi sett svip á það framan af ári.Að vori áttu framkvæmdastjóri FA og fulltrúar viðskiptaráðanna góðan fund með ÞórdísiKolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra, til samræmis við samstarfssamning FA ogutanríkisráðuneytisins. Stjórnir viðskiptaráðanna fjögurra, fyrir Evrópusambandið, Kína, Indland og Taíland, áttujafnframt fundi með sendiherrum Íslands á viðkomandi markaðssvæðum, eins ogsamstarfssamningurinn kveður […]

Ófriður í álfunni setur umræður um fæðuöryggi í samhengi

Stríðið í Úkraínu hafði margvísleg áhrif á verslun og viðskipti á árinu. Fljótlega eftir að þaðhófst beitti FA sér fyrir því, ásamt öðrum samtökum í versluninni, að matvælaráðuneytiðveitti undanþágu frá reglum um innihaldsmerkingar matvæla vegna þess aðmatvælaframleiðendur þurftu margir hverjir að breyta uppskriftum með skömmum fyrirvaravegna skorts á hráefnum. FA fagnaði þeirri auknu umræðu um […]

Óbreytt stjórn á net-aðalfundi

Kjörið var í stjórn FA á aðalfundi í febrúar. Kjörtímabili þriggja stjórnarmanna lauk, en allirvoru endurkjörnir og var stjórn félagsins því óbreytt að aðalfundi loknum.

Örnámskeið um hagnýta lögfræði í fyrirtækjarekstri

Í framhaldi af óskum félagsmanna efndi FA til nýbreytni, sem eru 30 mínútna netnámskeiðum hagnýta lögfræði í fyrirtækjarekstri. Þessi þjónusta var vel sótt og fékk afar jákvæðviðbrögð. Samtals voru haldin tíu námskeið á árinu, í tveimur lotum. Um þau sáu lögfræðingar FA ogstarfsmenn MAGNA lögmanna, sem FA á í samstarfi við.

Aukið frelsi á áfengismarkaði í brennidepli

FA hélt áfram baráttu sinni fyrir auknu frelsi í smásölu og markaðssetningu áfengis. Stefnafélagsins er að stíga skrefið til fulls, leyfa einkaaðilum smásölu áfengis og leggja ÁTVR niður,um leið og áfengisauglýsingar yrðu heimilaðar. Opinn fundur sem haldinn var samhliða aðalfundi félagsins fjallaði um þetta efni og baryfirskriftina „Gerjun á áfengismarkaði“. Athygli vöktu ummæli Jóns Gunnarssonardómsmálaráðherra […]

Kjarasamningar

Undir lok ársins gerði FA kjarasamninga til fimmtán mánaða við viðsemjendur sína innanAlþýðusambandsins; VR, Landssamband íslenzkra verzlunarmanna og Rafiðnaðarsambandið. Í öllum samningum var sameiginleg bókun um að samningsaðilar myndu að óska eftir því viðstjórnvöld að farið verði í vinnu við að afnema og lækka tolla í þágu neytenda. „Lækkun tollaer ein skilvirkasta leiðin til að […]

Gegn ríkisrekinni samkeppni og pilsfaldakapítalisma

FA beitti sér talsvert í samkeppnismálum, hvatti meðal annars til þess að tekið yrði ásamkeppnisháttum opinberu hlutafélaganna Isavia og Íslandspósts, sem veita einkaaðilumósanngjarna samkeppni á mörgum sviðum. Þá lagðist félagið mjög eindregið gegn frumvarpsdrögum matvælaráðherra sem eiga að veitakjötafurðastöðvum undanþágu frá samkeppnislögum á þeim grundvelli að illa gangi í rekstriþeirra. FA benti á að sá […]

Faraldurinn og sóttvarnaraðgerðir

Mörg verkefni komu á borð FA vegna kórónuveirufaraldursins, sóttvarnaraðgerða ogstuðningsaðgerða við fyrirtæki sem ákveðnar voru vegna hans. Í byrjun árs blandaði FA sér íumræður um eðli sóttvarnaraðgerða, sem fljótlega voru þó afnumdar. Sá þá fljótlega fyrir endann á vinsælustu þjónustu sem FA hefur boðið félagsmönnum um árabil, sem voruupplýsingapóstar um alls konar atriði tengd faraldrinum. […]

Innskráning