Mun áfengislöggjöfin ná utan um veruleikann á markaðnum?

FA hélt áfram málflutningi sínum í þágu aukins frelsis á áfengismarkaðnum og að áfengislöggjöfin endurspegli í raun þá þróun sem átt hefur sér stað á markaðnum. Fyrir liggur að t.d. sala áfengis á netinu fer fram og er látin óáreitt, sama má segja um áfengisauglýsingar. Í orði kveðnu er þessi starfsemi hins vegar bönnuð og […]

Endurgreiðslutími stuðningslána lengdur

FA barðist fyrir því að lengt yrði í stuðningslánum sem veitt voru minni og meðalstórum fyrirtækjum í Covid-faraldrinum, en að endurgreiða lánin á 12 mánuðum hefur reynst ýmsum fyrirtækjum þungt í skauti. FA fundaði m.a. með eftirlitsnefnd með lánunum. Hún lagði til lengingu endurgreiðslutíma um einhver ár, en niðurstaða fjármálaráðuneytisins varð að lengja endurgreiðslutímann um […]

Hreyfing á tollamálum

Eins og oft áður í nærri 95 ára sögu félagsins skipuðu tollamál einna stærstan sess ímálefnabaráttu félagsins á árinu. Meiri hreyfing var á þeim málum en oft áður og notaði FAöll tækifæri sem gáfust til að benda á hvernig vinna mætti gegn verðbólgu með lækkun ogafnámi tolla. FA vakti ítrekað athygli á því hvernig útboð […]

Þokast í baráttunni fyrir lægri fasteignasköttum

Lækkun fasteignaskatta á atvinnuhúsnæði var áfram eitt af helstu baráttumálum FA. Félagiðdeildi hart á Reykjavíkurborg, sem innheimtir um helming allra fasteignaskatta afatvinnuhúsnæði á landinu og sýndi enga tilburði til að lækka skattprósentu til að mætamiklum hækkunum á fasteignamati. Ýmis sveitarfélög brugðust þó vel við áskorun stjórnar FA frá því í júníbyrjun um að lækkaálagningarprósentuna til […]

Fjölbreyttir félagsmenn vikunnar

Samtals 26 aðildarfyrirtæki FA voru heimsótt á árinu og fjallað um þau á Instagram- ogFacebook-síðum félagsins undir myllumerkinu #félagsmaður vikunnar. Starfsemifyrirtækjanna og fólkinu á bak við fyrirtækin eru gerð skil með myndum og myndskeiðum.Óhætt er að segja að umfjöllunin sýni vel fram á breiddina í félaginu og hversu fjölbreytturhópur atvinnurekendur eru. Skoða félagmenn vikunnar á […]

Könnun FA: Félagsmenn ánægðir með starfið og þjónustuna

Almenn ánægja er meðal félagsmanna í FA með starf og þjónustu félagsins undanfarið ár, samkvæmt niðurstöðum könnunar sem gerð var á meðal félagsmanna dagana 24.-31. janúar síðastliðinn. 80% félagsmanna segjast ánægðir eða mjög ánægðir með starf félagsins í heild, en 2% lýstu óánægju. Lögfræðiþjónustan mikið notuð og viðskiptavinirnir ánægðirSpurt var út í ýmsa þætti þjónustu […]

FA flytur í Skeifuna 11

Tímamót urðu hjá Félagi atvinnurekenda er félagið seldi húseign sína í Húsi verslunarinnareftir 40 ára veru í húsinu. Fest voru kaup á öðru húsnæði, á 3. hæð í Skeifunni 11, og eráformað að félagið flytji starfsemi sína þangað á vormánuðum 2023. Húsnæði FA á 9. hæð í Húsi verslunarinnar hefur verið mun stærra en félagið […]

Breytinga þörf á vinnumarkaði

FA lét vinnumarkaðsmál talsvert til sín taka á árinu. Félagið hvatti þannig forstjórastórfyrirtækja til að lækka laun sín til að sýna gott fordæmi og skapa traust í kjaraviðræðum. Félagið studdi frumvörp um raunverulegt félagfrelsi á vinnumarkaði og um að dregið yrði úruppsagnarvernd opinberra starfsmanna. Þá vakti FA athygli á því að ríkið og sveitarfélögin hefðu […]

Glíman við hæstu áfengisskatta í Evrópu

FA var í fararbroddi baráttu gegn áformum stjórnvalda um mikla hækkun áfengisskatta.Almennur áfengisskattur hækkaði um 7,7% í byrjun árs 2023 og í fríhafnarverslunumhækkuðu áfengisskattar um 169%. FA benti meðal annars á að þeir sem töpuðu á þessum skattahækkunum, auk neytenda,væru íslensk ferðaþjónusta og innlend áfengisframleiðsla. Þá væri í raun verið að verðleggjafríhafnarverslunina á Keflavíkurflugvelli út […]

Hagsmunamál fyrirtækja í Reykjavík rædd í Kaffikróknum

Fyrir borgarstjórnarkosningarnar í Reykjavík efndi FA til umræðna við oddvita helstuframboðanna um hagsmunamál fyrirtækjanna í borginni. Hlaðvarpsþátturinn Kaffikrókurinnvar aðgengilegur bæði á YouTube og Spotify, en þar ræddi Ólafur Stephensenframkvæmdastjóri FA við oddvitana um málefni á borð við fasteignaskatta, þungt ogóskilvirkt borgarkerfi og skort á atvinnulóðum. Þættirnir vöktu talsverða athygli og umræðurum mál sem brenna á […]

Starf viðskiptaráðanna

Starf viðskiptaráða félagsins var fjölbreytt, þótt faraldurinn hafi sett svip á það framan af ári.Að vori áttu framkvæmdastjóri FA og fulltrúar viðskiptaráðanna góðan fund með ÞórdísiKolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra, til samræmis við samstarfssamning FA ogutanríkisráðuneytisins. Stjórnir viðskiptaráðanna fjögurra, fyrir Evrópusambandið, Kína, Indland og Taíland, áttujafnframt fundi með sendiherrum Íslands á viðkomandi markaðssvæðum, eins ogsamstarfssamningurinn kveður […]

Ófriður í álfunni setur umræður um fæðuöryggi í samhengi

Stríðið í Úkraínu hafði margvísleg áhrif á verslun og viðskipti á árinu. Fljótlega eftir að þaðhófst beitti FA sér fyrir því, ásamt öðrum samtökum í versluninni, að matvælaráðuneytiðveitti undanþágu frá reglum um innihaldsmerkingar matvæla vegna þess aðmatvælaframleiðendur þurftu margir hverjir að breyta uppskriftum með skömmum fyrirvaravegna skorts á hráefnum. FA fagnaði þeirri auknu umræðu um […]

Innskráning